Vefverslun með miklum möguleikum

Góð og hagkvæmt lausn til að selja vörur og þjónustu á netinu

VEFVERSLUN

EINFALT, ÖFLUGT OG NOTENDAVÆNT KERFI

WooCommerce verslunarkerfið hentar öllum fyrirtækjum sem vilja selja vörur og þjónustu á netinu. Við getum tengt bókhaldskerfin DK, Reglu og Navision eða önnur sambærileg kerfi við vefverslunina þína. Góð og hagkvæm lausn til að selja á netinu.

– Stofna vörurflokka
– Innsetning á vörum
– Afsláttarkóðar ( Coupons )
– Birgðakerfi
– Yfirsýn fyrir pantanir
– Söluskýrslur
– Búa til eiginleika fyrir vörur ( stærðir, litir o.fl. )
– Tenging við greiðslugátt ( Korta, Borgun, Valitor og Netgíró )
– Í stöðugri þróun og reglulegar öruggisuppfærslur
– Leitarvélavænt ( SEO )
– Lagar sig að mismunandi skjástærðum
– Fylgstu með rekstrinum í snjallsímanum ( Apple & Android )
– Endalausir möguleikar

VEFUMSJÓN

Við erum þér innan handar og sjáum til þess að allt gangi vel fyrir sig. Viðskiptavinir með þjónustusamning hafa forgang. Þú velur þá leið sem hentar, tímafjölda og við sjáum um vefinn á meðan þú sinnir rekstrinum.

– Uppfærslur, viðhald og vöktun
– Innsetning á efni (myndir, textar og skjöl)
– Vefhýsing og netföng
– Dagleg öryggisafritun
– Og margt fleira

TENGING VIÐ BÓKHALDSKERFI

Með WooTenging lausninni okkar tengjum við WooCommerce vefverslun við bókhaldskerfi DK, Reglu og Navision eða önnur sambærileg kerfi. Það er mögulegt að láta pantanir í vefverslun stofnast sjálfkrafa sem reikningar í bókhaldskerfinu. Ef staða á pöntun er breytt í bókhaldskerfinu þá breytist hún einnig sjálfkrafa í vefverslun og öfugt. Það er m.a. hægt að stofna nýja vöru og samþætta verð, birgðastöðu, vöruflokka og eigindi með WooTenging lausninni.

          

LEITARVÉLABESTUN ( SEO )

Við hjálpum þér að auka sýnileikann á leitarvélum.

Leitarvélabestun snýst um að hámarka sýnileika á leitarvélum án þess að greiða fyrir leitarniðurstöður ( organic search ). Leitarvélabestun er mikilvæg í markaðsstarfi því flestir einstaklingar byrja á að afla sér upplýsingar um vörur og þjónustu á leitarvélum. Þættir sem hafa áhrif á sýnileika á leitarvélum taka sífelldum breytingum en með réttri meðhöndlun skorar vefurinn hærra.

Sýnileiki á leitarvélum skiptir miklu máli fyrir alla sem vilja ná til viðskiptavina. Meira en 80% kaupenda byrja leitina á Google sem er með yfir 90% markaðshlutdeild á heimsvísu. Leitarvélabestun er langhlaup sem þarfnast reglulegrar athygli.

WOOCOMMERCE VEFVERSLUN ( APP )

Vertu með reksturinn í snjallsímanum

Appið gerir þér kleift að fylgjast með og stjórna vefversluninni þinn hvar og hvenær sem er. Þú getur m.a. séð pantanir, hvaða vörur eru að seljast mest eftir dögum, vikum, mánuðum og árum. Hægt er að fá tilkynningar um nýjar pantanir og umsagnir um vörur og margt fleira Þú getur sótt WooCommerce appið í App Store eða Goggle Play með því að smella á myndirnar hér að neðan.