EINFALT OG NOTENDAVÆNT VEFVERSLUNARKERFI

Vefverslun í áskrift

Ertu að stofna fyrirtæki og/eða vantar þig vefverslun? Við erum með lausnina fyrir þig. Gott og hagkvæmt vefverslunarkerfi sem eykur söluna. Við verðum þér ávalt innan handar þegar þú þarft á okkur að halda. Engin falin gjöld og engir óvæntir reikningar.

Sjá nánar
Notenda- og snjallvænar vefsíður

Vefsíðugerð

Sérsniðnar WordPress vefsíður eftir óskum hvers og eins viðskiptavinar. Vefsíðurnar okkar eru stílhreinar og lagar sig að mismunandi skjástærðun.

– Vinsælasta vefumsjónarkerfið í heimi í dag
– Hentar litlum sem stórum fyrirtækjum
– Einfalt og notendavænt vefumsjónarkerfi
– Í stöðugri þróun
– Reglulegar öryggisuppfærslur
– Leitarvélavænt (SEO)
– Aðgangsstýring
– Vertu með vefinn í snjallsímanum
– Endalausir möguleikar

EINFALT, ÖFLUGT OG NOTENDAVÆNT VEFVERSLUNARKERFI SEM HENTAR ÖLLUM SEM VILJA SELJA VÖRUR OG ÞJÓNUSTU Á NETINU

Greiðslugátt

Greiðslur með debet- og kreditkortum

Greiðslugátt íslenskra kortafyrirtækja er einföld og örugg lausn fyrir alla sem vilja selja vörur og þjónustu á netinu. Það er hægt að taka á móti greiðslum með kredit- og debetkortum í öllum helstu gjaldmiðlum. Við tengjum vefverslunina þína við Borgun, Netgíró, Pei, Rapyd og Valitor.

Tengingar og sérsmíði

Forritum viðbætur og sértækar lausnir

Við tengjum vefverslunina þína við greiðslugátt íslenskra kortafyrirtækja, póststoð skráningarkerfi Póstsins og bókhaldskerfið Reglu eða önnur sambærileg kerfi sem bjóða upp á tengingar við vefþjónustu. Enn fremur bjóðum við upp á sérsmíði til að auðvelda rekstur þíns fyrirtækisins.

Viðskiptavinir með þjónustusamning hafa forgang

Vefumsjón og viðhald

Þú velur þá leið sem hentar, tímafjölda og við sjáum um vefinn á meðan þú sinnir rekstrinum.

– Aðgangur að starfsmanni
– Innsetning ( myndir, textar og skjöl )
– Viðhald og vöktun
– Uppfærslur og dagleg öryggisafritun
– Vefhýsing
– Og margt fleira

Valin verkefni

Við höfum farið út um víðan völl á seinustu árum og smíðað fjölda vefsíðna og vefverslana