EINFALT OG NOTENDAVÆNT VEFVERSLUNARKERFI

Vefverslun í áskrift

Ertu að stofna fyrirtæki og/eða vantar þig vefverslun? Við erum með lausnina fyrir þig. Vefverslun í áskrift er einfalt, öflugt og notendavænt vefverslunarkerfi sem eykur söluna. Við verðum þér ávalt innan handar þegar þú þarft á okkur að halda. Engin falin gjöld og engir óvæntir reikningar.

Stofngjald: 99.000 kr (verð án vsk)

17.200 kr

Verð með vsk.
Innifalið í áskrift er upptalið hér að neðan.

 • Vefverslun ( snjallvæn )
 • Stofna vörurflokka
 • Ótakmarkað síðu- og vörumagn
 • Innsetning á vörum
 • Eiginleikar ( stærðir & litir )
 • Birgðastjórn
 • Yfirsýn fyrir pantanir
 • Söluskýrslur
 • Afsláttarkóðar ( Coupons )
 • Notenda- og aðgangsstýring
 • Óskalisti
 • Rafrænt fyrirspurnarform
 • Fréttakerfi ( blog )
 • Tenging við samfélagsmiðla
 • Leitarvélavænt ( SEO )
 • Tenging við greiðslugátt
 • Styður sérsmíðaðar lausnir
 • Teljari
 • Eldveggur
 • Uppfærslur á viðmóti
 • Uppfærslur á vefverslunarkerfi
 • Uppfærslur á plugins ( forrit )
 • Vefhýsing & netföng ( IMAP )
 • SSL dulkóðun ( https )
 • Dagleg öryggisafritun
 • 20% afsláttur af tímagjaldi

Þú færð 2 mánuði frítt með því að greiða árgjald í stað mánaðargjalds.
Þú sparar 34.400 kr á ári ( verð með vsk ). 

Hafa samband