FJARHJÁLP

Vantar þig aðstoð?

Starfsmaður okkar tengist tölvu viðskiptavinar tímabundið með fjarhjálparforriti. Með því styttist viðbragðstíminn og úrlausn vandamála. Allar aðgerðir eru sýnilegar á skjá viðskiptavinar í rauntíma. Athuga skal að ekki er hægt að tengjast aftur tölvu þegar sambandið hefur verið rofið.

– Þú sækir forritið með því að smella á hnappinn hér að neðan.
– Næst virkjar þú forritið með því að tvísmella á það.
– Gefa þarf starfsmanni okkar ID númer og lykilorð.
– Þegar aðstoð er lokið er samband rofið.

Fjarhjálp fyrir Windows Fjarhjálp fyrir Mac