ÖRYGGISUPPFÆRSLUR

Við bjóðum upp á uppfærsluþjónustu fyrir WordPress vefsíður og WooCommerce vefverslanir og tryggjum þannig að vefumsjónarkerfið, viðmót og plugins eru ávalt með nýjustu útgáfur. Við setjum einnig upp öryggisuppfærslur og tryggjum að vefurinn er eins öruggur og mögulegt er hverju sinni.

– Uppfærslur á vefumsjónarkerfi
– Uppfærslur á viðmóti
– Uppfærslur á plugins
– Prófun á virkni eftir uppfærslur
– Uppsetning á eldvegg
– Vöktun