VEFUMSJÓN

Við bjóðum upp á vefumsjón sem er persónuleg og sérsniðin þjónusta að þörfum hvers og eins viðskiptavinar. Við sinnum m.a. eftirliti, viðhaldi og uppfærslum og tryggjum að vefurinn standist þær kröfur sem gerðar eru til hans hverju sinni.

Viðskiptavinir með vefumsjón þjónustusamning hafa forgang. Þú velur þá leið sem hentar, tímafjölda og við sjáum um að halda vefnum uppfærðum o.fl.

Þjónusta í boði:

– Uppfærslur á vefumsjónarkerfi.
– Uppfærslur á viðmóti.
– Uppfærslur á plugins.
– Vöktun á árásum og öðrum vandamálum.
– Innsetning (myndir, textar og skjöl).
– Dagleg öryggisafrit.
– Leitarvélabestun og eftirfylgni.
– Google Analytics (vefgreiningartól).
– Aðstoð í síma / tölvupósti.
– Reglulegt viðhald.
– O.fl.

Láttu okkur sjá um vefinn á meðan þú sinnir rekstrinum