VEFUMSJÓN

Við erum þér innan handar og sjáum til þess að allt gangi vel fyrir sig. Viðskiptavinir með þjónustusamning hafa forgang. Þú velur þá leið sem hentar, tímafjölda og við sjáum um vefinn á meðan þú sinnir rekstrinum.

– Uppfærslur, viðhald og vöktun
– Innsetning á efni ( myndir, textar og skjöl )
– Vefhýsing og netföng
– Dagleg öryggisafritun
– Og margt fleira