Tenging við bókhaldskerfi

Einföld og skilvirk vöruumsýsla í rauntíma milli bókhaldskerfis og vefverslun

VIÐBÓT ( BRÚ ) FYRIR BÓKHALDSKERFI

Með WooTenging lausninni okkar tengjum við WooCommerce vefverslun við bókhaldskerfi DK, Reglu og Navision eða önnur sambærileg kerfi. Það er mögulegt að láta pantanir í vefverslun stofnast sjálfkrafa sem reikningar í bókhaldskerfinu. Ef staða á pöntun er breytt í bókhaldskerfinu þá breytist hún einnig sjálfkrafa í vefverslun og öfugt.

Það er m.a. hægt að stofna nýja vöru og samþætta verð, birgðastöðu, vöruflokka og eigindi með WooTenging lausninni.

Tenging við DK, Navision og Reglu