GREIÐSLUGÁTT

Greiðslugátt er örugg lausn við móttöku greiðslukorta á netinu.

– Lausnin uppfyllir PCI DSS öryggisstaðlana.
– Möguleiki á móttöku greiðslna í erlendum gjaldmiðlum.
– Hægt að skoða hreyfingar og færslur.
– Hægt að taka á móti debet- og kreditkortum.
– Kortafyrirtækin sjá alfarið um öryggi greiðsluferilsins og meðhöndlun kortaupplýsinga en þannig losnar þú alfarið við áhættu sem fylgir meðhöndlun greiðslukortaupplýsinga á netinu.

Við tengjum þig við þitt kortafyrirtæki.