FJARÞJÓNUSTA

Með fjarþjónustu WP vefhönnunar geta starfsmenn okkar tengst tölvu viðskiptavina í gegnum vefinn. Með þessu styttist viðbragðstíminn og úrlausn vandamála. Samskipti eru dulkóðuð og fyllsta öryggis er ávalt gætt. Athuga skal að starfsmenn okkar geta aldrei tengst án samþykkis viðskiptavinar.

Kostnaður við útkall og fjarþjónustu
– Fjarþjónusta lágmark 1 klst.
– Útkall lágmark 2 klst.